Eftir kvöldið í kvöld þá er staðan í liðakeppninni sú að lið Krappa leiðir en það er strax ljóst að deildin í ár verður virkilega jöfn.
Næsta keppniskvöld Suðurlandsdeildarinnar verður þriðjudaginn 5. febrúar þar sem keppt verður í fimmgangi.
Sæti – lið – stig
1. Krappi 61
2. Fet/Kvistir 58
3. Equsana 55
4. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 53,5
5. Heimahagi 46
6. Húsasmiðjan 45,5
7. Ásmúli 42,5
8. Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 38,5
9. Toltrider 38,5
10. Vöðlar/Snilldarverk 36,5
11. Austurás/Sólvangur 31
Úrslit áhugamanna:
1 Svenja Kohl / Polka frá Tvennu 6,67
2-3 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni 6,40
2-3 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,40
4 Þorvarður Friðbjörnsson / Forni frá Fornusöndum 6,23
5 Vera Evi Schneiderchen / Vakning frá Feti 6,00
6 Stine Randers Præstholm / Garún frá Þjóðólfshaga 1 5,93
7 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Tign frá Vöðlum 5,83
Úrslit atvinnumanna:
1 Hulda Gústafsdóttir / Sesar frá Lönguskák 7,30
2 Ásmundur Ernir Snorrason / Dökkvi frá Strandarhöfði 7,13
3 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,97
4-6 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6,87
4-6 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,87
4-6 Helga Una Björnsdóttir / Hálfmáni frá Steinsholti 6,87
7 Lea Schell / Eldey frá Þjórsárbakka 6,53