Suðurlandsdeildin: Ráslistar fjórgangs
Nú er orðið ljóst hvaða knapar og hestar mæta til fyrstu keppni og má sjá ráslistana hér að neðan með fyrirvara um mannleg mistök.
Húsið opnar kl. 17:45
Keppni hefst kl. 18:00
Veitingar eru seldar í anddyri Rangárhallarinnar!
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Frítt er fyrir börn og unglinga.
Spennan magnast – Sjáumst í Rangárhöllinni!
Suðurlandsdeildin 2019 – fjórgangur
Holl Hönd A/Á* Knapi Hestur Litur Lið
1 V A Þorbjörn Hreinn Matthíasson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 Brúnn Ásmúli
1 V A Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi Grár Heimahagi
1 V A Ásta Björnsdóttir Sunna frá Austurási Leirljós Austurás/Sólvangur
2 V A Hlynur Guðmundsson Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Brúnn Equsana
2 V A Sigurður Sigurðarson Hallbera frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn Krappi
3 H Á Karen Konráðsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
3 H Á Hulda Jónsdóttir Flóki frá Strandarhjáleigu Rauður Toltrider
3 H Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn Fet/Kvistir
4 V Á Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Rauður Toltrider
4 V A Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn Equsana
4 V A Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum Brúnn Fet/Kvistir
5 V Á Matthías Elmar Tómasson Austri frá Svanavatni Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
5 V A Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu Rauður Toltrider
6 H A Steingrímur Sigurðsson Tign frá Heiði Brúnn Vöðlar/Snilldarverk
6 H Á Jóhann Ólafsson Brimrún frá Gullbringu Bleikálóttur Heimahagi
6 H Á Sara Camilla Lundberg Fákur frá Ketilsstöðum Rauðskjóttur Ásmúli
7 V A Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn Ásmúli
7 V A Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Bleikálóttur Húsasmiðjan
7 V A Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák Jarpur Heimahagi
8 H Á Vera Evi Schneiderchen Vakning frá Feti Jarpur Fet/Kvistir
8 H Á Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður Heimahagi
9 V Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Tign frá Vöðlum Jarpur Vöðlar/Snilldarverk
9 V A Lea Schell Eldey frá Þjórsárbakka Rauður Krappi
9 V Á Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn Krappi
10 V Á Sarah Maagaard Nielsen Aría frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
10 V Á Svenja Kohl Polka frá Tvennu Rauðblesótt Austurás/Sólvangur
10 V A Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ Rauður Toltrider
11 H Á Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Brúnn Austurás/Sólvangur
11 H A Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Grár Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
12 V A Ólafur Ásgeirsson Villa frá Kópavogi Brúnn Vöðlar/Snilldarverk
12 V A Ólafur Andri Guðmundsson Gerpla frá Feti Brúnn Fet/Kvistir
12 V Á Stine Randers Præstholm Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn Krappi
13 V Á Vilborg Smáradóttir Grunnur frá Hólavatni Bleikálóttur Equsana
13 V Á Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I Rauður Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
13 V Á Sanne Van Hezel Fúga frá Skálakoti Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
14 H Á Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn Equsana
14 H Á Pernille Moelgaard Nielsen Þokkadís frá Akureyri Jarpur Vöðlar/Snilldarverk
14 H A Ólafur Þórisson Sóldís frá Miðkoti Leirljós Húsasmiðjan
15 V Á Jóhann G. Jóhannesson Sólargeisli frá Kjarri Vindóttur Ásmúli
15 V A Helga Una Björnsdóttir Hálfmáni frá Steinsholti Rauður Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
15 V A Lárus Jóhann Guðmundsson Svala frá Eyvindarmúla Jarpur Austurás/Sólvangur
16 V Á Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan
16 V A Klara Sveinbjörnsdóttir Gná frá Kílhrauni Rauðskjótt Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
16 V A Ásmundur Ernir Snorrason Dökkvi frá Strandarhöfði Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
A=Atvinnumaður
Á=Áhugamaður