Síðsumarssýning í Borgarnesi: Sveðja frá Skipaskaga efst
Sveðja frá Skipaskaga er undan Steðja frá Skipaskaga og Glímu frá Kaldbak og er hún þvi sammæðra Örnu frá Skipaskaga, sem getið hefur sér gott orð á keppnisvellinum með Sigurði Sigurðarsyni sem knapa. Sveðja hlaut 8.26 fyrir sköpulag, þar af 9 fyrir samræmi og 8.15 fyrir hæfileika.
Gleði frá Syðstu-Fossum hlaut 8.22 fyrir sköpulag, þar af 9 fyrir bak og lend og 8.15 fyrir hæfileika. Hún er undan Sjóð frá Kirkjubæ og Gnótt frá Hvítárbakka 1.
Hæst fyrir hæfileika var Þeldökk frá Lækjarbotnum, en hún hlaut 8.30 fyrir hæfileika, þar af 9 fyrir skeið. Fyrir sköpulag hlaut hún 7.79 og í aðaleinkunn 8.10. Þeldökk er undan Ágústínusi frá Melaleiti og Gyðju frá Lækjarbotnum og var sýnd af Konráð Vali Sveinssyni.
Næst efsta hross fyrir hæfileika var Dalvar frá Dalbæ II, 8 vetra gamall draugmoldóttur stóðhestur unda Fálka frá Geirshlíð og Bón frá Leysingjastöðum 2. Fyrir hæfileka hlaut hann 8.26, fyrir sköpulag 7.76 og í aðaleinkunn 8.06. Sýnandi Dalvars var Máni Hilmarsson, en þeir hafa jafnframt verið að máta keppnisbrautina að undanförnu.
Síðsumarssýning í Borgarnesi
Hross á þessu móti Sköpulag Kostir Aðaleinkunn Sýnandi
IS2011201050 Sveðja frá Skipaskaga 8.26 8.15 8.19 Leifur George Gunnarsson
IS2012235526 Gleði frá Hvanneyri 8.22 8.15 8.18 Björn Haukur Einarsson
IS2011235543 María frá Syðstu-Fossum 8.23 8.12 8.16 Björn Haukur Einarsson
IS2011286809 Þeldökk frá Lækjarbotnum 7.79 8.3 8.1 Konráð Valur Sveinsson
IS2010188153 Dalvar frá Dalbæ II 7.76 8.26 8.06 Máni Hilmarsson
IS2012235406 Dyggð frá Skipanesi 8.09 8.03 8.05 Benedikt Þór Kristjánsson
IS2011236742 Valgerður frá Hofsstöðum 8.28 7.89 8.05 Máni Hilmarsson
IS2013235330 Þrá frá Akrakoti 8.03 8.01 8.02 Leifur George Gunnarsson
IS2010237388 Sigurrós frá Söðulsholti 8.08 7.97 8.02 Halldór Sigurkarlsson
IS2011237846 Perla frá Dalsmynni 8.14 7.9 8 Halldór Sigurkarlsson
IS2012237207 Rán frá Bjarnarhöfn 8.28 7.82 8 Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2013237787 Spyrna frá Borgarholti 8.08 7.95 8 Máni Hilmarsson
IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7.71 8.14 7.97 Konráð Valur Sveinsson
IS2013201048 Virðing frá Skipaskaga 8.09 7.82 7.93 Leifur George Gunnarsson
IS2011235466 Tía frá Vestri-Leirárgörðum 7.98 7.86 7.91 Karen Líndal Marteinsdóttir
IS2010236316 Lísbet frá Borgarnesi 7.94 7.88 7.9 Máni Hilmarsson
IS2011238321 Salka frá Snóksdal I 8.07 7.79 7.9 Karen Líndal Marteinsdóttir
IS2009135110 Illingur frá Akranesi 8.08 7.76 7.89 Benedikt Þór Kristjánsson
IS2011237827 Júlía frá Vegamótum 7.89 7.83 7.85 Máni Hilmarsson
IS2009288811 Dagsbrún frá Þóroddsstöðum 8.2 7.61 7.85 Máni Hilmarsson
IS2012235468 Ugla frá Vestri-Leirárgörðum 7.96 7.73 7.82 Karen Líndal Marteinsdóttir
IS2014255175 Náttþoka frá Syðra-Kolugili 7.79 7.82 7.81 Leifur George Gunnarsson
IS2012235111 Von frá Akranesi 7.93 7.6 7.73 Benedikt Þór Kristjánsson
IS2014188838 Gustur frá Laugarvatni 8.26 7.3 7.69 Máni Hilmarsson
IS2011236488 Skák frá Hjarðarholti 7.88 7.47 7.63 Axel Örn Ásbergsson
IS2011237828 Sjöfn frá Læk 7.85 7.46 7.62 Máni Hilmarsson
IS2013235909 Fífa frá Runnum 7.96 7.36 7.6 Máni Hilmarsson
IS2010237833 Nös frá Syðra-Skógarnesi 7.76 7.37 7.53 Máni Hilmarsson
IS2013235120 Loksins frá Akranesi 7.82 7.2 7.45 Benedikt Þór Kristjánsson
IS2013237880 Súla frá Hömluholti 7.92 7.07 7.41 Máni Hilmarsson
IS2012237880 Stella frá Hömluholti 7.63 7.14 7.34 Máni Hilmarsson