
Punktamót Harðar – skráning til miðnættis í kvöld!
Skráningarfrestur á Íslandsmótið sjálft hefur verið framlengdur til miðnættis 12. júlí svo nú er síðasti séns að ná tölum fyrir mótið.
Greinar sem boðið verður upp á er fjórgangur, fimmgangur, tölt og slaktaumatölt.
Engin úrslit verða á mótinu og aðeins verður einn flokkur í hverri grein. Inn á viðburðinum á Facebook verða birtar fleiri upplýsingar.
Hlökkum til að sjá ykkur!