Website-Icon EYJA

NM 2018: Íslendingar safna silfrum


Í B-flokki fékk Ísland bæði silfur og brons, en Sigurður Óli Kristinsson og Feykir frá Háholti lentu í 2. sæti á meðan Sigurður Sigurðarsson og List frá Langstöðum, sigurvegarar B-úrslita, lentu í 3. sæti. Í A-flokki gæðinga hlutu Sigurður V. Matthíasson og Fengur från Backome silfrið.
Hákon Dan Ólafsson á Snarp frá Nýjabæ fékk silfrið í 250m skeiði ungmenna. Tumi frá Borgarhóli, sem hefur náð góðum árangri í skeiðgreinum undir stjórn Teits Árnasonar sigraði nú 250m skeiðið með nýjum knapa, honum Alla Aðalsteinssyni en þeir fóru sprettinn á 22,40 sek.

Úrslit frá seinnipartinum á laugardegnum má sjá hér að neðan.

Gæðingakeppni Unglingar – A-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Alva Bonde [T][DK] – Ösp frá Kvistum  8,470
02. Matilda Husbom [T][SE] – Sóllilja frá Álfhólum  8,455
03. Catharina Smidth [T][DK] – Óðinn frá Áskoti  8,445
04. Selma Leifsdóttir [T][IS] – Darri frá Hjarðartúni  8,415
05. Arnar Máni Sigurjónsson [T][IS] – Hlekkur frá Bjarnanesi  8,410
06. Ørjan Lien Våge [T][NO] – Haldir Háleggur fra Nedreli  8,355
06. Hedda Bjørnstad Larsen [T][NO] – Tangó frá Hjallanesi II  8,355
08. Ida Bolther Holleufer [T][DK] – Ask fra Korsø  8,300

Gæðingakeppni Ungmenni – A-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Hanna Österberg [Y][SE] – Börkur fra Kleiva  8,556
02. Stine Baastad [Y][NO] – Jökull frá Staðartungu  8,532
03. Rebekka Hyldgaard [Y][DK] – Dalvör frá Stafni  8,508
04. Pierre Sandsten Hoyos [Y][SE] – Hósías från Engholm  8,484

Gæðingakeppni B-flokkur – A-úrslit

POS#  RIDER  HORSE  TOT
01. Camilla Wangen [S][NO] – Reyr frá Melabergi  8,766
02. Sigurður Óli Kristinsson [S][IS] – Feykir frá Háholti  8,740
03. Sigurður Sigurðarsson [S][IS] – List frá Langsstöðum  8,726
04. Sys Pilegaard [S][DK] – Fluga frá Langsstöðum  8,660
05. Christina Lund [S][NO] – Álfur frá Selfossi  8,629
06. Sölvi Sigurðarson [S][IS] – Leggur frá Flögu  8,560
07. Eyjolfur Thorsteinsson [S][SE] – Neisti frá Holtsmúla 2  8,066
08. Tania Højvang Jensen [S][DK] – Sjarmi frá Vatnsleysu  7,349

Gæðingakeppni A-flokkur – A-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Thomas Larsen [S][NO] – Sýn frá Kálfsstöðum  8,840
02. Sigurður Vignir Matthíasson [S][IS] – Fengur från Backome  8,809
03. Vignir Jonasson [S][SE] – Glaður från Sundabakka  8,713
04. Finnur Bessi Svavarsson [S][IS] – Kristall frá Búlandi  8,682
05. Eyjolfur Thorsteinsson [S][SE] – Dreki frá Útnyrðingsstöðum  8,651
06. Katie Sundin-Brumpton [S][FI] – Máni frá Hvoli  8,487
07. Josefin Birkebro [S][SE] – Tristan frá Hásæti  8,436
08. Sigursteinn Sumarliðason [S][IS] – Kerfill frá Dalbæ  ELIMINATED

P1J Skeið 250 m – Unglingar

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Védís Huld Sigurðardóttir [J][IS] – Krapi frá Fremri-Gufudal  25,92″
02. Gerda-Erika Viinanen [J][FI] – Svala frá Minni-Borg  28,58″
03. Kajsa Lundgern [J][SE] – Herakles från Stormsund  28,70″
04. Oskar Fornstedt [J][SE] – Kiljan från Klockargården  30,62″
05. Lotte Thoresen [J][NO] – Sálmur frá Pulu  31,18″

P1YR Skeið 250 m – Ungmenni

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Hanna Österberg [Y][SE] – Vespa från Bolandet  23,38″
02. Hákon Dan Ólafsson [Y][IS] – Snarpur frá Nýjabæ  23,46″
03. Elsa Teverud [Y][SE] – Bíða frá Ríp  24,84″
04. Clara Håkonsson [Y][DK] – Branda frá Holtsmúla 1  25,20″
05. Ida Lindqvist [Y][SE] – Vatnadís fra Orupslund  25,38″
06. Marleena Mönkäre [Y][FI] – Svarta-Skotta frá Hala25,72″
07. Egill Már Þórsson [Y][IS] – Dofri frá Steinnesi  26,01″
—.  Sarah Rosenberg Asmussen [Y][DK] – Baldur vom Hrafnsholt  0,00″
—.  069Stine Baastad [Y][NO] – Herjann fra Lian  0,00″

P1 Pace Race 250 m

POS#  RIDER   HORSE  TOT
01. Alli Adalsteinsson [S][SE] – Tumi frá Borgarhóli  22,40″
02. Thomas Vilan Rørvang [S][DK] – Toppur frá Skarði 1  22,65″
03. Albin af Klintberg [S][SE] – Nítróglusserín från Hella  22,83″
04. Thorvaldur Arnasson [S][SE] – Thyrnir från Knubbo  22,85″
05. Stian Pedersen [S][NO] – Nói fra Jakobsgården  23,34″
06. Camilla Wangen [S][NO] – Ógn frá Bessastöðum  23,35″
07. Þórður Þorgeirsson [S][IS] – Baldur frá Skúfslæk  23,55″
08. Veronica Høgsveen Våland [S][NO] – Gáski frá Vindási  23,58″
09. Johanna Asplund [S][SE] – Boði från Åleby  25,02″
10. Carolin Storebø [S][NO] – Arnviður frá Hveragerði  25,14″
11. Camilla Mood Havig [S][NO] – Stjarna frá Ósi  25,49″
—. Jørgen Svendsen [S][DK] – Eðall frá Torfunesi  0,00″
—. Guðlaug Guðnadóttir [S][IS] – Hekla frá Akureyri  0,00″
Die mobile Version verlassen