Website-Icon EYJA

NM 2018: Íslendingar að gera það gott í gæðingakeppnisgreinum


Sigurður Sigurðarson og List frá Langstöðum sigruðu B-úrslit í B-flokki gæðinga og munu því koma til með að slást í hóp með samlöndum sínum, Sigurði Óla Kristinssyni á Feyki frá Háholti og Sölva Sigurðarsyni á Legg frá Flögu í A-úrslitunum sem fram fara á eftir.

Gæðingakeppni B-flokkur – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
08. Sigurður Sigurðarsson [S][IS] – List frá Langsstöðum  8,757
09. Jonas Juul Poverud [S][NO] – Vals fra Sørbråten  8,497
10. Berglind Gudmundsdottir [S][SE] – Gimli från Fjälastorp  8,466
11. Josefin Birkebro [S][SE] – Midas frá Kaldbak  8,423
12. Tryggvi Björnsson [S][IS] – Bastían frá Þóreyjarnúpi  8,406
13. Anne Sofie Nielsen [S][DK] – Nótt frá Ingólfshvoli  8,360
14. Kati Summa [S][FI] – Brennir frá Efri-Fitjum  8,277
15. Alberte Møller San Pedro [S][DK] – Flugar frá Kjarri  8,191

Finnur Bessi Svavarsson og Kristall frá Búlandi munu mæta til A-úrslita í A-flokki og slást því einnig í för með tveim öðrum Íslendingum, þeim Sigurði V. Matthíassyni á Feng från Backome og Sigursteini Sumarliðasyni á Kerfil frá Dalbæ.

Gæðingakeppni A-flokkur – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
08. Finnur Bessi Svavarsson [S][IS] – Kristall frá Búlandi  8,733
09. Pernille Mølgaard Nielsen [S][DK] – Saga fra Langtved  8,424
10. Jan Horndrup Hansen [S][DK] – Aron fra Møllegaard  8,418
11. Rikke Schöllhammer Wolff [S][DK] – Arko vom Heesberg  8,358
12. Charlotte Wiggen [S][NO] – Irpa fra Islandshestgården  8,324
13. Caroline Storch [S][DK] – Kapall frá Kommu  8,320
14. Mona Tysland Lillehagen [S][NO] – Hlekkur fra Løvik  8,251
15. Konráð Axel Gylfason [S][IS] – Hraunar frá Efri-Rauðalæk  1,760

Í B-úrslitum í fimmgangi var mjög tæpt á munum, þar sem einungis munaði 0,07 á efsta og neðsta knapa. Anne Frank Andresen frá Danmörku með Vökul frá Leirubakka sigraði úrslitin með 7,0 en jafnir í 2-.4 sæti voru Rasmus Møller Jensen frá Danmörku, Viðar Ingólfsson og Teitur Árnason, allir með 6,98. Verða því engir Íslendingar sem keppa í A-úrslitum í fimmgangi.

Fimmgangur – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Anne Frank Andresen [S][DK] – Vökull frá Leirubakka  7,00
07. Rasmus Møller Jensen [S][DK] – Garpur frá Kjarri  6,98
07. Viðar Ingólfsson [S][IS] – Agnar fra Ulbæk  6,98
07. Teitur Árnason [S][IS] – Frami fra Hrafnsholt  6,98
10. Þórður Þorgeirsson [S][IS] – Baldur frá Skúfslæk  6,93

Íslenska ungmennið Katla Sif Snorradóttir sigraði svo B-úrslitin í fjórgangi svo hún mun mæta í A-úrslitin núna á eftir. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Framsýn frá Oddhóli stóðu sig jafnframt vel og urði í 4. sæti.

Fjórgangur ungmenna – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Katla Sif Snorradóttir [Y][IS] – Eiður frá Ármóti  6,64
07. Magnus Grimsrud [Y][NO] – Maríus frá Húsavík  6,60
08. Lina Bjerke Meisingset [Y][NO] – Tindur frá Ólafsbergi  6,53
09. Viktoría Eik Elvarsdóttir [Y][IS] – Framsýn frá Oddhól  6,30
10. Mari Odenrud [Y][NO] – Hrynjandi fra Fageräng  6,27
11. Nicole Hiltunen [Y][FI] – Völsungur frá Húsavík  5,97

Önnur B-úrslit

Fimmgangur ungmenna – B-úrslit


POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Isa Norén [Y][SE] – Hektor från Bråtorps Gård  6,26
07. Jack Eriksson [Y][SE] – Yggdrasil från Jarde  6,17
08. Martine Åsvall Fjeld [Y][NO] – Grandi frá Laugardal  6,12
09. Louise Josefine Thilander [Y][SE] – Mói från Smedjan  5,83
10. Stine Baastad [Y][NO] – Herjann fra Lian  5,57

Fjórgangur – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Kristján Magnusson [S][SE] – Óskar från Lindeberg  7,43
07. Christina Lund [S][NO] – Lukku-Blesi frá Selfossi  7,20
08. Jamila Berg [S][SE] – Toppur frá Auðsholtshjáleigu  7,13
09. Kristian Tofte Ambo [S][DK] – Tónn frá Ólafsbergi  7,03
10. Agnes Helga Helgadóttir [S][NO] – Sigur fra Jakobsgården  6,77

T2 Slaktaumatölt – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Anna Funni Jonasson [S][SE] – Garri frá Fitjum  7,29
07. Linnea Vas [S][SE] – Bróðir fra Slippen  7,13
08. Camilla Mood Havig [S][NO] – Stjarna frá Ósi  6,92
09. Liselott Antonsson [S][SE] – Isak från Dirhuvud  6,88
10. Dennis Hedebo Johansen [S][DK] – Sindri frá Helgatúni  6,38
11. Stian Pedersen [S][NO] – Nói fra Jakobsgården  5,83

T1 Tölt ungmenna – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Marie Fjeld Egilsdottir [Y][NO] – Fífill frá Minni-Reykjum  6,72
07. Mari Odenrud [Y][NO] – Hrynjandi fra Fageräng  6,39
08. Nicole Hiltunen [Y][FI] – Völsungur frá Húsavík  5,89
09. Ingrid Väyrynen [Y][FI] – Kolfinna frá Efri-Rauðalæk  5,83
10. Lina Bjerke Meisingset [Y][NO] – Tindur frá Ólafsbergi  5,61

T2 Slaktaumtölt ungmenni – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
06. Desiree Alameri [Y][FI] – Þeyr fra Guldbæk  5,58
07. Eline Bengtsen [Y (R)][NO] – Pistill frá Litlu-Brekku  3,29

Gæðingakeppni unglingar – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
08. Matilda Husbom [T][SE] – Sóllilja frá Álfhólum  8,415
09. Petrine Jakobsen [T][DK] – Hedda fra Nord  8,360
10. Tinna Lindsten [T][SE] – Snævar frá Hvammi  8,350
11. Aksa Mortensen [T][NO] – Gnýfari fra Fossan  8,300
12. Stine Rambo [T][NO] – Otri frá Reykjavík  8,290
13. Kajsa Lundgern [T][SE] – Vinur frá Hjara  8,250
14. Viktor Elgholm [T][SE] – Stefnir från Lilla Sträckås  8,205

Gæðingakeppni ungmenni – B-úrslit

POS#  RIDER   HORSE  TOT
08. Rebekka Hyldgaard [Y][DK] – Dalvör frá Stafni  8,472
09. Elsa Teverud [Y][SE] – Kopar frá Sunnuhvoli  8,432
10. Lene Thorud [Y][NO] – Dreki frá Breiðabólsstað  8,324  
11. Karine Ståland [Y][NO] – Monsi frá Selfossi  8,316
12. Desiree Alameri [Y][FI] – Mökkur frá Ytri-Bægisá I  8,240
13. Carla Guld [Y][DK] – Pía frá Hrísum  8,232
14. Sigrid Bisgaard Amstrup [Y][DK] – Silja fra Tybrind  8,196
15. Liva Kjær Madsen [Y][DK] – Dúx frá Útnyrðingsstöðum  8,172
Die mobile Version verlassen