
Meistaradeild Líflands og æskunnar
Keppt verður í: Fjórgangi, fimmgangi, tölti, gæðingafimi, T2 og PP1.
Umsóknarfrestur er til 17.september 2019 og sendist á netfangð: jonadisbraga@gmail.com
Regur deildarinnar verða kynntar á fundi þar sem öll liðin verða kynnt.
Boðið verður uppá fyrirlestra og fleira skemmtilegt fyrir keppendur.
Dagsetningar og staðsetning deildarinnar verður auglýst síðar.
Stjórn Meistaradeildar Líflands og æskunnar