Website-Icon EYJA

LM: Tveir heimsmethafar í 6 vetra flokki stóðhesta


Það má segja að flestir hafi verið hvað spenntastir fyrir yfirlitinu í flokki 6 vetra stóðhesta í gær, enda fylltist áhorfendabrekkan þegar síðustu tvo hollin mættu til leiks. Þráinn frá Flagbjarnarholti náði reyndar ekki að jafna heimsmetseinkunn sína frá því í vor á Landsmótinu en var engu að síður sigurvegari flokksins með 8.92 í aðaleinkunn. 

Kveikur frá Stangarlæk 1 sló enn eitt annað heimsmetið þegar hann hlaut 8.88 fyrir hæfileika sem er hæsta hæfileikaeinkunn sem klárhestur hefur hlotið. Fyrra metið átti Eldjárn frá Tjaldhólum, en hann er með 8.85 fyrir hæfileika.

Stóðhestar 6 vetra

IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352206000086391
Litur: 2710 Brúnn/dökk/sv. skjótt
Ræktandi: Jaap Groven
Eigandi: Jaap Groven
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
Mm.: IS1985287020 Krás frá Laugarvatni
Mál (cm): 148 – 135 – 140 – 65 – 145 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,70
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 9,06
Aðaleinkunn: 8,92
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson

IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Örmerki: 352206000086449
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Ragna Björnsdóttir
Eigandi: Birgir Leó Ólafsson, Ragna Björnsdóttir
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 141 – 129 – 133 – 62 – 141 – 39 – 45 – 41 – 6,3 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 = 8,57
Hæfileikar: 10,0 – 9,5 – 5,0 – 9,5 – 10,0 – 9,5 – 8,5 = 8,88
Aðaleinkunn: 8,76
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2012101481 Marel frá Aralind
Örmerki: 956000008440985
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Jonsson, Petur
Eigandi: Jonsson, Petur
F.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Ff.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2005258541 Muska frá Syðri-Hofdölum
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1994258555 Molda frá Svaðastöðum
Mál (cm): 140 – 128 – 134 – 60 – 138 – 37 – 47 – 44 – 6,2 – 29,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 = 8,92
Aðaleinkunn: 8,62
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Sandra Jonsson

IS2012186101 Valgarð frá Kirkjubæ
Örmerki: 352206000083261
Litur: 1621 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt glófext
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Kristján Gunnar Ríkharðsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS1991286102 Freisting frá Kirkjubæ
Mf.: IS1987186113 Glúmur frá Kirkjubæ
Mm.: IS1985286106 Fluga frá Kirkjubæ
Mál (cm): 147 – 133 – 138 – 65 – 146 – 39 – 47 – 44 – 6,4 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,60
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:

IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1
Örmerki: 956000008564847
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Guðjón Sigurðsson
Eigandi: Atlasfélagið 1660 ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1999225203 Atley frá Reykjavík
Mf.: IS1992155490 Roði frá Múla
Mm.: IS1993265499 Halla-Skjóna frá Akureyri
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 140 – 36 – 48 – 44 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,54
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,55
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson

IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Örmerki: 352206000084431
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Sara Ástþórsdóttir
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1992277120 Dimma frá Miðfelli
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 147 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,0 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,53
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Sara Ástþórsdóttir
Þjálfari:

IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Örmerki: 352098100031174
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
Eigandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
Mf.: IS1988136210 Hugi frá Höfða
Mm.: IS1991237332 Neista frá Naustum
Mál (cm): 145 – 131 – 135 – 66 – 143 – 38 – 46 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,47
Aðaleinkunn: 8,53
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Anna Dóra Markúsdóttir

IS2012186708 Galdur frá Leirubakka
Örmerki: 352206000084194
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Anders Hansen
Eigandi: Anders Hansen
F.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS2007286707 Skylda frá Leirubakka
Mf.: IS2003186709 Væringi frá Árbakka
Mm.: IS1987286706 Embla frá Árbakka
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 67 – 146 – 39 – 47 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,49
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson
Þjálfari:

IS2012157689 Aðalsteinn frá Íbishóli
Örmerki: 352097800000879
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1998258481 Limra frá Ásgeirsbrekku
Mf.: IS1985186006 Sörli frá Búlandi
Mm.: IS1978258470 Harpa frá Ásgeirsbrekku
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 63 – 142 – 36 – 47 – 43 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Aðaleinkunn: 8,45
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Arnar Bjarki Sigurðarson
Þjálfari:

IS2012156470 Mugison frá Hæli
Örmerki: 352206000088137
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Ræktandi: Jón Kristófer Sigmarsson
Eigandi: Jón Kristófer Sigmarsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1995256480 Dáð frá Blönduósi
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1978256495 Stjarna frá Blönduósi
Mál (cm): 141 – 131 – 135 – 61 – 140 – 38 – 45 – 43 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,41
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Örmerki: 352098100039520
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Ingvason
Eigandi: Gunnar Gunnarsson, Helgi Jón Harðarson, Magnús Geir Gunnarsson, Magnús Gylfason
F.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1984287021 Bryðja frá Húsatóftum
M.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1982257011 Virðing frá Flugumýri
Mál (cm): 145 – 134 – 141 – 64 – 146 – 35 – 46 – 44 – 6,3 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,2
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,40
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Árni Björn Pálsson

IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Örmerki: 352098100037764
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir, Takthestar ehf
Eigandi: Takthestar ehf
F.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Fm.: IS1996265246 Héla frá Ósi
M.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992265890 Kjarnorka frá Kommu
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 64 – 143 – 38 – 46 – 42 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 = 8,65
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,40
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:

IS2012157141 Dofri frá Sauðárkróki
Örmerki: 352206000091399
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Stefán Öxndal Reynisson
Eigandi: Stefán Öxndal Reynisson
F.: IS2007157006 Hvítserkur frá Sauðárkróki
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk
M.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1980258302 Brella frá Hólum
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 64 – 147 – 37 – 47 – 43 – 6,2 – 29,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,48
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,37
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari:

IS2012186936 Verðandi frá Árbæ
Örmerki: 352206000078427
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Gunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: G. Jóhannsson ehf
F.: IS2005181964 Ketill frá Kvistum
Ff.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996284596 Katla frá Skíðbakka III
M.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
Mf.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Mm.: IS1984258260 Ásdís frá Neðra-Ási
Mál (cm): 151 – 139 – 143 – 67 – 149 – 39 – 48 – 45 – 6,9 – 31,5 – 20,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 9,5 – 8,0 = 8,65
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2012186668 Ýmir frá Heysholti
Örmerki: 956000008244160
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005286810 Nína frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 130 – 137 – 66 – 146 – 37 – 47 – 44 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,24
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Hekla Katharína Kristinsdóttir

IS2012182899 Krummi frá Tjarnastöðum
Örmerki: 352206000083877
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðlaugur Adolfsson
Eigandi: Guðlaugur Adolfsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2005257800 Súla frá Varmalæk
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1996257801 Kolbrá frá Varmalæk
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 140 – 36 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,23
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:

IS2012135831 Stjarni frá Laugavöllum
Örmerki: 352098100043512
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sveinn Ragnarsson
Eigandi: Konráð Valur Sveinsson, Sveinn Ragnarsson
F.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS2001265791 Storð frá Ytra-Dalsgerði
Mf.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Mm.: IS1989265791 Lúta frá Ytra-Dalsgerði
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 64 – 140 – 33 – 47 – 41 – 6,6 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,96
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Þjálfari: Konráð Valur Sveinsson

IS2012158166 Blundur frá Þúfum
Örmerki: 352206000083302
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS1989236512 Lygna frá Stangarholti
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1982238005 Mugga frá Kleifum
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 66 – 145 – 38 – 47 – 45 – 6,3 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,59
Hæfileikar:
Aðaleinkunn:
Hægt tölt:       Hægt stökk:
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:

IS2012165226 Kambur frá Akureyri
Örmerki: 352206000089644
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
F.: IS2005101001 Konsert frá Korpu
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1988286349 Hátíð frá Hellu
M.: IS2001265228 Hrönn frá Búlandi
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
Mál (cm): 143 – 133 – 140 – 64 – 143 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 = 8,32
Hæfileikar:
Aðaleinkunn:
Hægt tölt:       Hægt stökk:
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari: Björgvin Daði Sverrisson

IS2012135084 Sesar frá Steinsholti
Örmerki: 352206000090193
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Guðni Sigurðsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1995235472 Íris frá Vestri-Leirárgörðum
Mf.: IS1986157010 Galdur frá Sauðárkróki
Mm.: IS1973235467 Ýr frá Vestri-Leirárgörðum
Mál (cm): 147 – 133 – 138 – 66 – 143 – 38 – 47 – 44 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar:
Aðaleinkunn:
Hægt tölt:       Hægt stökk:
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Sigrún Rós Helgadóttir
Die mobile Version verlassen