
Kynningarfundur á kynbótamatsútreikningi íslenska hestsins
Á fundinn kemur Dr. Elsa Albertsdóttir og kynnir útreikning á kynbótamatinu þannig að hrossaræktendur og áhugafólk um hrossarækt geti áttað sig að einhverju leyti á því hvernig kynbótamatið er reiknað.
Félagsfólk er hvatt til að mæta og endilega að taka með sér gesti.
Kaffiveitingar í boði samtakanna
Stjórn HS