
Kvennakvöld Líflands þann 6. des
Dagskrá:
Grínsveitin Bergmál treður upp með gleðiboozt í tónlistarformi sem fær alla til að hlæja. Top Reiter knapinn Teitur Árnason veitir ráðgjöf í vali á reiðtygjum og hnökkum. Silja Unnarsdóttir dýralæknir veitir ráðgjöf í vali á Back on Track stuðningsvörunum. Tískusýning á reiðfatnaði. Happdrætti.