
Járninganámskeið í Spretti í janúar
Kristján er menntaður járningameistari, hann hefur kennt járningar meðal annars í Hólaskóla og haldið námskeið víða.
Kristján er Íslandsmeistari í járningum 2018.
Bóklegur tími verður á föstudeginum. Verklegir tímar á laugardeginum og sunnudeginum.
Kennt verður í fremst rennunni í Samskipahöllinni.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 25.000kr
Skráning fer fram í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Námskeiðið er öllum opið.
Fræðslunefnd Spretts.