Website-Icon EYJA

ÍM2018: Glódís Líf og Magni leiða fjórgang í barnaflokki


Efstur í meistaraflokki er Árni Björn Pálsson með Flaum frá Sólvangi með 7.77, en þeir eru búnir að vera áberandi á þessu keppnistímabili og gera góða hluti þó Flaumur hafi ekki komið fram á Landsmóti. Sigurvegarar B-flokks á LM, Elin Holst og Frami frá Ketilsstöðum koma fast á hæla þeirra með 7.73.

Í unglingaflokki eru Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi jöfn Kristófer Darra Sigurðssyni og Brúney frá Grafarkoti á toppnum með 6.73. Þórdís Inga Pálsdóttir og Njörður frá Flugumýri II leiða ungmennaflokkinn með 7.10.

Fjórgangur V1
Meistaraflokkur – Forkeppni


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Árni Björn Pálsson / Flaumur frá Sólvangi 7,77
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,73
3 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 7,57
4 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 7,47
5 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 7,40
6-7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Kolbakur frá Morastöðum 7,17
6-7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Óskar frá Breiðstöðum 7,17
8-11 Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 7,07
8-11 Ásmundur Ernir Snorrason / Dökkvi frá Strandarhöfði 7,07
8-11 Viðar Ingólfsson / Ísafold frá Lynghóli 7,07
8-11 John Sigurjónsson / Æska frá Akureyri 7,07
12 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,03
13 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 7,00
14 Lea Schell / Eldey frá Þjórsárbakka 6,97
15 Þórarinn Ragnarsson / Leikur frá Vesturkoti 6,93
16 Helga Una Björnsdóttir / Þoka frá Hamarsey 6,90
17-21 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 6,87
17-21 Ólafur Andri Guðmundsson / Gerpla frá Feti 6,87
17-21 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6,87
17-21 Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 6,87
17-21 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Hala 6,87
22-23 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 6,83
22-23 Viðar Ingólfsson / Þrumufleygur frá Álfhólum 6,83
24-25 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 6,77
24-25 Valdís Ýr Ólafsdóttir / Þjóstur frá Hesti 6,77
26 Valdís Ýr Ólafsdóttir / Dropi frá Tungu 6,73
27-28 Guðmundur Björgvinsson / Sesar frá Lönguskák 6,70
27-28 Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum 6,70
29-32 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 6,67
29-32 Sigurður Vignir Matthíasson / Afturelding frá Þjórsárbakka 6,67
29-32 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási 6,67
29-32 Lea Christine Busch / Kaktus frá Þúfum 6,67
33 Snorri Dal / Sæþór frá Stafholti 6,63
34 Hulda Gústafsdóttir / Valur frá Árbakka 6,57
35 Fredrica Fagerlund / Stormur frá Yztafelli 6,50
36-37 Svanhvít Kristjánsdóttir / Vorsól frá Grjóteyri 6,43
36-37 Fríða Hansen / Kvika frá Leirubakka 6,43
38-39 Hjörvar Ágústsson / Farsæll frá Hafnarfirði 6,40
38-39 Hallgrímur Birkisson / Hallveig frá Litla-Moshvoli 6,40
40-41 Sigrún Rós Helgadóttir / Krummi frá Höfðabakka 6,37
40-41 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lottó frá Kvistum 6,37
42 Pernille Lyager Möller / Rokkur frá Ytra-Vallholti 6,27
43 Nína María Hauksdóttir / Sproti frá Ytri-Skógum 6,17
44-45 Jakob Svavar Sigurðsson / Gjöf frá Strönd II 0,00
44-45 Haukur Bjarnason / Ísar frá Skáney 0,00

Fjórgangur V2
Barnaflokkur – Forkeppni


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,43
2 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,40
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 6,33
4 Matthías Sigurðsson / Djákni frá Reykjavík 6,27
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Fífill frá Feti 6,23
6 Guðný Dís Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,17
7 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 6,13
8 Sigurður Steingrímsson / Gola frá Bakkakoti 6,07
9 Matthías Sigurðsson / Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 6,03
10 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 5,97
11-12 Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 5,93
11-12 Helena Rán Gunnarsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,93
13 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 5,87
14-15 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 5,83
14-15 Heiður Karlsdóttir / Vaka frá Sæfelli 5,83
16 Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sigurrós frá Söðulsholti 5,80
17-18 Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 5,73
17-18 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 5,73
19-20 Matthías Sigurðsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,67
19-20 Ragnar Snær Viðarsson / Síða frá Kvíarhóli 5,67
21-22 Eva Kærnested / Bruni frá Varmá 5,53
21-22 Hekla Rán Hannesdóttir / Sólmyrkvi frá Hamarsey 5,53
23 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 5,47
24 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Bragabót frá Bakkakoti 5,43
25 Þórdís Birna Sindradóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 5,40
26 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Ernir  Tröð 5,37
27 Jón Ársæll Bergmann / Þór frá Bakkakoti 5,33
28-29 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,27
28-29 Sara Dís Snorradóttir / Ölur frá Akranesi 5,27
30 Kristín Karlsdóttir / Einar-Sveinn frá Framnesi 5,23
31 Hildur Dís Árnadóttir / Vænting frá Eyjarhólum 5,17
32-33 Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti 5,13
32-33 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti 5,13
34 Anika Hrund Ómarsdóttir / Tindur frá Álfhólum 5,10
35 Inga Fanney Hauksdóttir / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,00
36-37 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Haustnótt frá Syðra-Skörðugili 4,73
36-37 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Vænting frá Bjargshóli 4,73
38 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar frá Hæl 4,70
39 Elva Rún Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 4,60
40 Sara Dís Snorradóttir / Kraftur frá Þorlákshöfn 4,37
41 Eysteinn Fannar Eyþórsson / Sómi frá Spágilsstöðum 4,27
42 Arnar Þór Ástvaldsson / Ketill frá Votmúla 1 0,00

Fjórgangur V2
Unglingaflokkur – Forkeppni


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1-2 Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 6,73
1-2 Kristófer Darri Sigurðsson / Brúney frá Grafarkoti 6,73
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Úlfur frá Hólshúsum 6,70
4-5 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,60
4-5 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,60
6-7 Hákon Dan Ólafsson / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,57
6-7 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 6,57
8-11 Védís Huld Sigurðardóttir / Blær frá Laugardal 6,53
8-11 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 6,53
8-11 Arnar Máni Sigurjónsson / Arður frá Miklholti 6,53
8-11 Haukur Ingi Hauksson / Mirra frá Laugarbökkum 6,53
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,43
13-14 Hákon Dan Ólafsson / Álfdís Rún frá Sunnuhvoli 6,40
13-14 Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 6,40
15 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,37
16 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,33
17-19 Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal 6,30
17-19 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,30
17-19 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Dimma frá Grindavík 6,30
20-21 Signý Sól Snorradóttir / Steinunn frá Melabergi 6,27
20-21 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,27
22-24 Benedikt Ólafsson / Rökkvi frá Ólafshaga 6,17
22-24 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 6,17
22-24 Egill Már Þórsson / Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,17
25-26 Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ II 6,10
25-26 Kristófer Darri Sigurðsson / Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,10
27-29 Sólveig Rut Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla 6,07
27-29 Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 6,07
27-29 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 6,07
30-31 Glódís Rún Sigurðardóttir / Stássa frá Íbishóli 6,03
30-31 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 6,03
32 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 6,00
33-34 Kristján Árni Birgisson / Karmur frá Kanastöðum 5,97
33-34 Hákon Dan Ólafsson / Dugur frá Skriðu 5,97
35-37 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I 5,87
35-37 Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,87
35-37 Sara Bjarnadóttir / Dýri frá Dallandi 5,87
38 Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 5,83
39 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Ás frá Traðarlandi 5,80
40 Oddný Lilja Birgisdóttir / Fröken frá Voðmúlastöðum 5,77
41 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Kliður frá Efstu-Grund 5,70
42-43 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,67
42-43 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,67
44-46 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 5,60
44-46 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur frá Skarði 5,60
44-46 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 5,60
47-48 Helga Stefánsdóttir / Hákon frá Dallandi 5,53
47-48 Andrea Ína Jökulsdóttir / Vala frá Eystra-Súlunesi I 5,53
49-50 Anita Björk Björgvinsdóttir / Ábót frá Snartartungu 5,47
49-50 Agatha Elín Steinþórsdóttir / Þóra frá Hveravík 5,47
51 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Sprettur frá Laugabóli 5,33
52 Guðrún Maryam Rayadh / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 5,30
53 Jón Marteinn Arngrímsson / Gabríela frá Króki 5,27
54 Lara Margrét Jónsdóttir / Burkni frá Enni 5,17
55 Guðrún Maryam Rayadh / Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 5,10
56 Svandís Rós Treffer Jónsdóttir / Fengsæll frá Jórvík 5,00
57 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Penni frá Glæsibæ 4,97
58 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Akkur frá Akranesi 4,93
59 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 4,83

Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur – Forkeppni


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Þórdís Inga Pálsdóttir / Njörður frá Flugumýri II 7,10
2 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 6,97
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Prins frá Skúfslæk 6,93
4 Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta frá Húsavík 6,90
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg 6,80
6 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 6,77
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Glanni frá Hofi 6,73
8 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,70
9 Annabella R Sigurðardóttir / Glettingur frá Holtsmúla 1 6,63
10-11 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,60
10-11 Þórdís Inga Pálsdóttir / Kormákur frá Miðhrauni 6,60
12 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Lukka frá Bjarnanesi 6,53
13-14 Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli frá Kjarri 6,43
13-14 Arnór Dan Kristinsson / Hildur frá Flugumýri II 6,43
15 Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 6,40
16 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 6,37
17 Viktor Aron Adolfsson / Darri frá Einhamri 2 6,33
18-19 Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 6,30
18-19 Anna  Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 6,30
20-21 Þorgeir Ólafsson / Selja frá Gljúfurárholti 6,20
20-21 Ísólfur Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 6,20
22 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kringla frá Jarðbrú 6,17
23 Dagmar Öder Einarsdóttir / Kría frá Kópavogi 6,13
24-25 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 6,07
24-25 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,07
26 Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Katla frá Mörk 6,03
27-28 Sophie Murer / Eyvar frá Álfhólum 5,97
27-28 Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,97
29-30 Atli Freyr Maríönnuson / Geisli frá Akureyri 5,93
29-30 Hafþór Hreiðar Birgisson / Von frá Meðalfelli 5,93
31 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Prins frá Syðri-Hofdölum 5,80
32-33 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi 5,73
32-33 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 5,73
34 Nina Katrín Anderson / Hrauney frá Húsavík 5,67
35-36 Birta Ingadóttir / Flugnir frá Oddhóli 5,63
35-36 Thelma Dögg Tómasdóttir / Dúett frá Torfunesi 5,63
37 Borghildur  Gunnarsdóttir / Þokka frá Bergi 5,53
38 Diljá Fiona Vilhjálmsdóttir / Eldþór frá Hveravík 5,37
39 Alexander Freyr Þórisson / Lyfting frá Heiðarbrún II 5,20
40 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 5,13
41 Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 2 5,10
42 Konráð Axel Gylfason / Hending frá Bjarnastöðum 5,07
43 Viktoría Gunnarsdóttir / Mjölnir frá Akranesi 4,87
44 Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Stefán frá Hvítadal 2 4,63
45 Svanhildur Guðbrandsdóttir / Pittur frá Víðivöllum fremri 4,40
46 Aníta Rós Róbertsdóttir / Dagný frá Tjarnarlandi 3,70
47-49 Elmar Ingi Guðlaugsson / Klakkur frá Litlu-Brekku 0,00
47-49 Arnór Dan Kristinsson / Víglundur frá Kópavogi 0,00
47-49 Thelma Rut Davíðsdóttir / Fálknir frá Ásmundarstöðum 0,00
Die mobile Version verlassen