
Félagar í Félagi hrossabænda hafa nú aðgang að myndböndum WorldFengs
Endilega notið og njótið þessa nýja möguleika.
Vandalaust er að gerast félagi í Félagi hrossabænda og ef áhugi er á frekari upplýsingum sendið þá tölvupóst á fhb@fhb.is eða fáið upplýsingar síma 563-0300.
Með góðri kveðju,
Hallveig Fróðadóttir og Sveinn Steinarsson