Framboð til sambandsstjórnar LH
Sambandsstjórn skal skipuð sjö mönnum, formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og þremur meðstjórnendum. Varastjórn skal skipuð fimm mönnum. Kjörtímabil er til tveggja ára.
Kjörgengir í stjórn eru allir félagar í hestamannafélögum sem eru aðilar að LH. Kjörnefnd hvetur þá sem áhuga hafa á að starfa í sambandsstjórn LH (stjórn eða varastjórn) að tilkynna framboð fyrir tilsettan tíma til kjörnefndar.
Kjörnefnd skipa:
Margeir Þorgeirsson formaður
Netfang vodlarhestar@gmail.com
Helga Claessen
Netfang helgacl@simnet.is
Þórður Ingólfsson
thoing@centrum.is
Samkvæmt lögum og reglum LH, kafla 1.4.1 Kosning stjórnar, eru hér birtar ákvarðanir sitjandi stjórnarmanna, þ.e. hvort þeir gefi kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu eður ei.
Til formanns:
Lárus Ástmar Hannesson núverandi formaður
Jóna Dís Bragadóttir núverandi varaformaður
Til aðalstjórnar:
Ólafur Þórisson núverandi gjaldkeri
Helga B. Helgadóttir núverandi ritari
Andrea Þorvaldsdóttir núverandi meðstjórnandi
Stefán Ármannsson núverandi varastjórnarmaður, gefur kost á sér í aðalstjórn
Sóley Margeirsdóttir núverandi varastjórnarmaður, gefur kost á sér í aðalstjórn
Eftirtaldir gefa EKKI kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu:
Haukur Baldvinsson núverandi meðstjórnandi
Eyþór Jón Gíslason núverandi meðstjórnandi
Ingimar Ingimarsson núverandi varamaður
Magnús Benediktsson núverandi varamaður
Rúnar Bragason núverandi varamaður
Með kveðju,
kjörnefnd LH