Kerckheart myndbandið: Tíðarandinn á Landsmóti 1966


Það þótti á margan hátt vera glæsilegur svipur yfir mótinu og var það mál manna að sýningarhross hafi verið jafnbetri en áður, sem þótti sýna að stefnt væri í rétta átt í hrossaræktarmálum.

Meðal þeirra hesta sem komu fram var 2 vetra folinn Sörli frá Sauðárkróki, væntanlega í hendi, enda svo ungur. Sörli var sonur Síðu frá Sauðárkróki sem hlaut heiðursverðlaun nokkrum árum seinna, árið 1974 og Fengs frá Eiríksstöðum, sem hafði hlotið heiðursverðlaun á landsmóti 1962.
Sörli átti eftir að marka djúp spor í hrossaræktinni seinna meira, sem og móðir hans Síða frá Sauðárkróki. Síða var jafnframt móðir Hrafnkötlu frá Sauðárkróki, sem gaf m.a. Otur frá Sauðárkróki, sem var faðir Orra frá Þúfu. Síða er þannig ein helsta formóðir íslenska hrossastofnins í dag.

Jafnframt hlaut Hörður frá Kolkuósi afkvæmaverðlaun á mótinu, en hann var mikið skyldleikaræktaður. Hann er sá hestur sem myndaði grunnstofninn að Kolkuósi og bætti stofninn mikið í gegnum árin.

[video1]

Stóðhestar með afkvæmum
1. Roði 453 frá Ytra-Skörðugili.
15 v. rauður.
F.: Jarpur, Ytra-Vallholti.
M.: Rauðka, Ytra-Skörðugili.
Eig.: Hrsb. Vesturlands.
Meðaleinkunn.
Einstakl.eink.: 8,24.
Afkv. eink.: 8,17.
Aðaleinsk.: 8,21
Kynfesta: 8,00

2. Hörður 591 frá Kolkuósi.
9 v. brúnn.
F.: Brúnn, Syðri-Brekkum.
M.: Una, Kolkuósi.
Eig.: Jón Pálsson, Selfossi og Páll Sigurðsson, Kröggólfsstöðum.
Meðaleinkunn:
Einstakl.eink.: 8,16.
Afkv.eink.: 8,06.
Aðaleink.: 8,11.
Kynfesta: 7,50

3. Þytur 497 frá Akureyri.
12 v. rauðblesóttur.
F.: Nökkvi, Ytra-Dalsgerði.
M.: Hvöt 2723, Ytra-Dalsgerði.
Eig.: Haraldur Jónsson, Akureyri.
Meðaleinkunn.
Einstakl.eink.: 8,01.
Afkv. eink.: 8,04.
Aðaleink.: 8,03.
Kynfesta: 7,00

Stóðhestar – 6 vetra og eldri
1. Blesi 598 frá Skáney.
8 v. rauðblesóttur.
F.: Roði 453, Ytra-Skörðugili.
M.: Gráblesa, Skáney.
Eig.: Marinó Jakobsson, Skáney.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,41

2. Hrímnir 585 frá Vilmundarst.
8 v. grár.
F.: Gráni, Vilmundarstöðum.
M.: Stjarna 2827, Hvítárvöllum.
Eig.: Gísli Höskuldsson, Hofsstöðum.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,37.
Aðaleink.: 8,29.

3. Logi 593 frá Bálkastöðum.
9 v. rauðvindstj.
F.: Bleikur, Búrfelli.
M.: Jörp, Bálkastöðum.
Eig.: Jóhann M. Jóhannsson, Bálkastöðum.
Sköpul.: 8,30.
Hæfil.: 8,18.
Aðaleink.: 8,24.

Stóðhestar – 5 vetra
1. Blakkur 615 frá Kýrholti.
Brúnn.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Jörp, Kýrholti.
Eig.: Ulrich Marth, Sandhólaferju.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 7,97.
Aðaleink.: 8,09.

2. Abel 613 frá Hólum.
Brúnn.
F.: Hrafn 487, Hólum.
M.: Vaka 2430, Brún.
Eig.: Einar Höskuldsson, Mosfelli.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,95.
Aðaleink.: 7,98.

3. Faxi 616 frá Reykjum.
Steingrár.
F.: Stjarni 519, Hafsteinsstöðum.
M.: Grána, Reykjum.
Eig.: Steinbjörn Jónsson, Hafsteinsstöðum.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,68.
Aðaleink.: 7,84.

Stóðhestar – 4 vetra
1. Baldur 620 frá Vatnsleysu.
Grár.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Grásokka, Svaðastöðum.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,10.
Hæfil.: 7,70.
Aðaleink.: 7,90.

2. Dreyri 621 frá Vatnsleysu.
Rauður.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Dreyra, Vatnsleysu.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 7,28.
Aðaleink.: 7,89.

3. Léttfeti 624 frá Vatnsleysu.
Móbrúnn.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Brúnka, Vatnsleysu.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,00
Hæfil.: 7,57
Aðaleink.: 7,79.

Stóðhestar – 2-3 vetra
1. Bliki 652 frá Vatnsleysu.
3 v. jarpskjóttur.
F.: Nasi, Svaðastöðum, Sauðárkróki.
M.: Arnar-Skjóna, Vatnsleysu, Skag.
Sköpul.: 8,10.
Hæfil.: 7,42.
Aðaleink.: 7,76.

2. Sörli 653 frá Sauðárkróki.
2 v. brúnn.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 8,10.

3. Funi frá Sauðárkróki.
3 v. rauðblesóttur.
F.: Nasi, Miðsitju.
M.: Brúnka, Miðsitju.
Eig.: Ásgrímur Helgason, Sauðárkróki.
Sköpul.: 7,80.

Hryssur með afkvæmum
1. Gletta 2385 frá Þrándarkoti.
28 v. grá.
F.: Bleikur, Dönustöðum.
M.: Grána, Þrándarkoti.
Eig.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi, Reykjavík.

2. Blesa 2712 frá Sauðárkróki.
18 v. rauðblesótt.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Fagra-Rauðka, Utanverðunesi.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Skjóna 3099 frá Grund.
20 v. rauðskjótt. Ætt ókunn, líklega, Sölvanesi.
Eig.: Magni Kjartansson, Árgerði.

Hryssur – 6 vetra og eldri
1. Bára 3114 frá Akureyri.
9 v. svört.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Sonnenfelds-Brúnka, Gröf.
Eig.: Una Sörensdóttir, Akureyri.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,67.
Aðaleink.: 8,59.

2. Fluga 3101 frá Sauðárkróki.
8 v. brún.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
M.: Ragnars-Brúnka 2719, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 8,40.
Hæfil.: 8,68.
Aðaleink.: 8,54.

3. Hrafnkatla 3123 frá Flögu.
11 v. brún.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Jörp, Flögu.
Eig.: Sigrún Aðalsteinsdóttir, Flögu.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,45.
Aðaleink.: 8,48.

Hryssur – 4-5 vetra
1. Perla 3251 frá Svertingsstöðum
5 v. jarprstj.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Hrefna 2726, Svertingsstöðum.
Eig.: Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum, Eyjaf. Sköpul.: 8,70.
Hæfil.: 8,37.
Aðaleink.: 8,54.

2. Svala 3258 frá Brunnum
5 v. jörp.
F.: Sleipnir 539, Miðfelli.
M.: Irpa, Brunnum.
Eig.: Gísli Jóhannesson, Brunnum, A-Skaft.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,26

3. Stjarna 3253 frá Sauðárkróki.
5 v. jarpstjörnótt.
F.: Nökkvi 260, Hólmi.
M.: Ljóska 3131, Sauðárkróki.
Eig.: Jón Jónasson, Sauðárkr.
Sköpul.: 8,30.
Hæfil.: 8,12.
Aðaleink.: 8,21.

Gæðingar – einkunn 
1. Blær frá Langholtskoti 8,83
11 v. brúnn.
F.: óþekktur.
M.: Gola 2609, Langholtskoti.
Eig. og kn.: Hermann Sigurðsson, Langholtskoti.

2. Viðar Hjaltason frá Viðey 8,74
12 v. jarpskjóttur.
F.: Hjalti Hreinsson 429, Hólum.
M.: Bleikskjóna 3049, Gufunesi.
Eig. og kn.: Gunnar Tryggvason, Skrauthólum.

3. Gáski frá Álftagerði 8,67
9 v. jarpur.
F.: Goði 472, Álftagerði.
M.: Yngri-Molda, Álftagerði.
Eig.: Herdís Pálsdóttir, Álftagerði.
Kn.: Pétur Sigfússon.

4. Draumur frá Litla-Garði 8,62
14 v. rauður.
F.: Eyfirðingur, Akureyri.
M.: Skjóna 3099, Grund.
Eig. og kn.: Magni Kjartansson, Árgerði.

5. Gautur frá Garðakoti 8,53
9 v. brúnn.
F.: Brúnn, Kolkuósi.
M.: Blesa, Garðakoti.
Eig.: Sigríður Johnson, Reykjavík.
Kn.: Gunnar Tryggvason.

6. Sindri frá Eiríksstöðum 8,50
7 v. rauðjarpur.
F.: Stormur 521, Eiríksstöðum.
M.: Völva, Eiríksstöðum.
Eig.: Jón Guðmundsson, Eiríksstöðum.
Kn.: Guðmundur Sigfússon.

7. Blakkur frá Jaðri 8,50
10 v. brúnn.
F.: Hóla-Jarpur 472, Hólum.
M.: Brúnka, Kálfafelli.
Eig. og kn.: Ingimar Bjarnason, Jaðri.
Kappreiðar:

250 metra skeið
1. Hrollur frá Laugarnesi 26,4
13 v. grár.
Eig. og kn.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi, Reykjavík.

2. Neisti frá Eystra-Geldingarholti 26,8
12 v. brúnn.
Eig. og kn.: Einar Magnússon, Gamla-Hrauni.

3. Buska 3088 frá Bólstað 27,4
10 v. sótrauð.
Eig.: Guðmundur Gíslason, Reykjavík.
Kn.: Sigurður Ólafsson.

300 m stökk
1. Ölvaldur frá Sólheimat. 24,1
7 v. brúnn.
Eig.: Sigurður Tómasson, Sólheimatungu.

2. Áki úr Borgarfirði 24,2
Eig.: Guðbjartur Pálsson, Reykjavík.
Kn.: Örn Einarsson.

3. Glóð 3296 frá Hvítárh. 24,4
7 v. rauð.
Eig. og kn.: Guðbjörg Sigurðardóttir, Hvítárholti.

800 m stökk
1. Þytur frá Hlíðarbergi 66,1
9 v. bleikálóttur.
Eig.: Sveinn K. Sveinsson, Reykjavík.
Kn.: Aðalsteinn Aðalsteinsson.

2. Funi frá Egilsstöðum 67,3
13 v. rauðstj.
Eig. og kn.: Gunnar Jónsson, Egilsstöðum.

3. Glanni frá Hrafntóftum 67,4
15 v. mósóttur.
Eig.: Böðvar og Jónas Jónssynir, Norður-Hjáleigu
Kn.: Jónas Jónsson.