Minnum á Hrossaræktarráðstefnuna á morgun, laugardag!
Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:
Laugardagur 27. október 2018
13:00 Setning – Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og FHB
13:10 Hrossaræktarárið 2018 – Þorvaldur Kristjánsson
13:30 Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2018
13:45 Verðlaunaveitingar:
-Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
-Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
-Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
-Verðlaun, hæsta litförótta hryssa ársins í kynbótadómi
14:00 Elsa Albertsdóttir – Nýtt kynbótamat, kynntar verða breytingar á
kynbótamatinu – Mæting til dóms, keppnisdómar og kynbótagildi skeiðs.
15:15 Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2018
Fundarslit um 16:00
Allir velkomnir!